1000sokkar
Combat
Combat
Couldn't load pickup availability
Þessir eru fyrir þau sem vilja klassískt útlit og góða sokka.
Combat sokkarnir henta einstaklega vel í gúmmístígvélin en margir þekkja að fá hælsæri og blöðrur í slíkum skóbúnaði.
Þessir sokkar eru með innra og ytra lag og þar af leiðandi blöðruvörn, en allur núningur svo gott sem hverfur á milli sokkanna.
Blöðruvörn* Ef þú færð hælsæri eða blöðru innan 1000 mílna, svo lengi sem þvottaleiðbeiningum hafi verið fylgt og sokkarnir vour keyptir innan árs, máttu skila þeim.
Athugið, blöðruvörnin virkar best ef sokkurinn passar vel/engar krumpur og þegar engin núningssár eru nú þegar á fætinum. Mikilvægt er að vera í skóm sem passa vel.
Efni:
Innra og ytra lag:
60% akríl
40% nælon

